Það voru miklar sveiflur í leik Hamars og Keflavíkur sl. miðvikudag. Keflvíkingar voru þó heilt yfir sterkari og sigruðu að lokum, 65-76. Hamar kom vel til baka á lokakaflanum en það dugði ekki til.
Gestirnir voru mun sprækari í upphafi og náðu 10 stiga forskoti. Hamar svaraði fyrir sig undir lok 1. leikhluta og var staðan 14-15 eftir hann. Leikurinn var jafn fram að leikhléi en þá leiddu Keflvíkingar 29-34.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst