Framleiðsla á kjöti í janúar var 7,8% meiri en í sama mánuði í fyrra. Framleiðsla jókst á alifuglakjöti um 10,7%, nautgripakjöti um 16,1% og hrossakjöti um 61,2%. Síðastliðna 12 mánuði hefur kjötframleiðslan aukist um 6,3%.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst