Var að koma af bæjarstjórnarfundi áðan og langar að byrja á því að lýsa yfir ánægju minni með það að bæjarstjórnin öll er sammála ályktun okkar smábátasjómanna í Farsæll í Vestmannaeyjum, þar sem við mótmælum harðlega ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að opna fyrir snurvoðaveiðar í Landeyjarsandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst