Síðustu daga hefur mikið verið rætt um væntanlegt þjóðhátíðarveður og breytast veðurspár daglega. Í dag er sól og blíða í Vestmannaeyjum og það ætti ekki að fara illa um nokkurn þjóðhátíðargest sem komin er til eyja.
Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands þá er spáð einhverri ofankomu og vindi í kvöld og fyrriparti föstudags en á laugardag 14 stiga hita og hálfskýjuðu. Miðað við þessa spá ætti að vera ágætisveður í dalnum um helgina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst