Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 3. maí sl. og mættu keppendur frá þremur félögum tl leiks.
Stigakeppnin var spennandi í ár, en í lok móts munaði 24 stigum á liðum Hamars og Selfoss. Hamar hlaut 196 stig og Selfoss 176 stig. Dímon varð síðan í þriðja sæti með 76 stig. Hamar vann þar með mótið þriðja árið í röð, en félagið vann stigakeppnina í fyrsta sinn árið 2006.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst