Þeir Anton Bjarnason og Egill Jóhannsson, ungir og efnilegir knattspyrnumenn í herbúðum ÍBV, framlengdu samningi sínum hjá félaginu til ársins 2010. Báðir hafa þeir komið talsvert við sögu í sumar, Egill hefur leikið ellefu af fjórtán leikjum ÍBV í 1. deild og Anton tíu. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV og má lesa fréttatilkynningu frá félaginu hér að neðan:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst