Magnús Kristinsson, forstjóri, greiðir hæstu opinberu gjöld í Vestamannaeyjum í ár. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóra Vestmannaeyja greiðir Magnús 27.644.483 krónur í heildargjöld. Ragnheiður Alfonsdóttir greiðir næsthæstu gjöld í umdæminu eða 26.568.570 krónur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst