Stórtónleikar Mezzoforte fara fram í Höllinni fimmtudaginn 9. október n.k. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefjast tónleikar klukkan 21:00. Miðaverð er 2.500 krónur. Forsala aðgöngumiða hefst í Sparisjóði Vestmannaeyja fimmtudaginn 2. október og er miðaverð 2000 krónur. Einnig er hægt að tryggja sér miða í forsölu með því að senda tölvupóst á netfangið mezzoforte@heimaey.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst