Fjölskyldan í Holti vill koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem hugsuðu hlýtt til okkar og hjálpuðu okkur í sambandi við brunann hjá okkur 20 júlí sl.
Sérstakar þakkir fá Víðir, Sigurjón, Ingimar Jóhann og allir aðrir sem stóðu að tónleikum til styrktar okkur. Einnig sérstakt þakklæti frá Unnari og Baldri til Þórarins, Viðars, Margrétar, Magnúsar, Ægis og Jóns Gunnþórs fyrir söfnunina sem þau gerðu til styrktar þeim. Þið eruð bara flott.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst