Kosninga Vaktin kom út í vikunni og er hægt að lesa blaðið hér á Eyjafréttum í pdf útgáfu með því að smella á forsíðu blaðsins. Sendar voru spurningar á frambjóðendur listanna sem eru í 2-4 sæti og munu svörin birtast hér á vefnum fram að kosningum. Spurningarnar voru bæði alvarlegar og á léttu nótunum. Hér að neðan má sjá spurt og svarað.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst