Á málþinginu Virkjum kraftinn sem haldið verður klukkan 17 í Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn í dag verða kynnt tækifæri sem eru í boði fyrir fólk sem hefur misst atvinnuna. Einnig verða kynnt úrræði fyrir fyrirtæki og félagasamtök sem vilja stækka við sig og fjölga starfsfólki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst