Vefsíða Íþróttabandalags Vestmannaeyja hefur nú litið dagsins ljós á ný, eftir nokkurra ára fjarveru í netheimum. Síðunni er ætlað að tengja saman öll aðildarfélög bandalagsins, þaðan sem linkar eru inn á allar vefsíður þeirra aðildarfélaga sem á annað borð hafa slíka síðu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst