Lífeyrissjóður Vm gerir 1782 milljóna króna kröfu í Kaupþing
3. febrúar, 2010
Í Morgunblaðinu þann 23. janúar sl. er fjallað um kröfur lífeyrissjóða í þrotabú Kaupþings. Þar kom fram að Lífeyrissjóður Vestmannaeyja gerir kröfur í þrotabúið upp á rúmlega 1782 milljónir króna. Guðrún Erlingsdóttir, formaður stjórnar Lífeyrisjóðs Vestmannaeyja, segir þetta ýtrustu kröfur á gamla Kaupþing og þær gætu hugsanlega lækkað. „Kaupþing er með kröfu á Lífeyrisjóð Vestmannaeyja á móti sem tengist framvirkum gjaldeyrisskiptasamningum.