Nú er skráning hafin að fullum þunga og gengur vel að fylla plássinn á sýningarsvæðinu og eru undirtektir fyrirtækja og einstaklinga góð. Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á að koma vöru sinni eða framleiðslu á framfæri á ódýran og skilvirkan hátt að hafa samband við okkur sem fyrst.
Öllum er frjálst að vera með en þetta er einnig hugsað sem sölusýning þannig að þátttakendur geta náð upp í kostnað við helgina.