100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur í Sagnheimum – Byggðasafni á sunnudeginum 11-17. Vetraropnun hefst 3. október og er þá opið á laugardögum 13-16 og eftir samkomulagi.