Viðvörun vegna mögulegra breytinga á siglingaáætlun
28. september, 2011
Farþegar Baldurs athugið. Vegna óhagstæðar veðurs- og ölduspár á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar n.k. föstudag 30. september er útlit fyrir að mögulega þurfi að fella niður og/eða færa einhverjar ferðir Baldurs þann dag.