SÁÁ ráðgjafar til aðstoðar ellefumenningunum
8. febrúar, 2013
Sjómannafélagið Jötunn hefur í samráði við stjórnendur Vinnslustöðvarinnar samið við SÁA um senda ráðgjafa til Eyja. Er þeim ætlað að ræða við sjómennina ellefu sem Vinnslustöðin sagði upp í vikunni. Á þeim fundust leifar af fíkniefnum eftir þvagprufur. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannafélagsins Jötuns sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun, umræddir sjómenn sem náðst hefði í, hefðu tekið vel í hugmyndin og myndu þá hugsanlega opnast möguleikar á endurráðningu, svo fremi að þeir vili bæta ráð sitt.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.