Undirbúningur í fullum gangi fyrir mjaldrana
Gary Neal, Toby Amor og Nick Newman frá fyrirtækinu ATL, vinna þeir nú að því að græja tankana sem verða staðsettir á jarðhæðinni. Mynd/Þekkingarsetur

Það eru um tíu vikur þangað til mjaldrarnir Litla Hvít og Litla Grá sem ætla setjast að í Vestmannaeyjum eru væntanlegir. Framkvæmdir eru sem áður í fullum gangi við Ægisgötu og á mánudaginn komu til Vestmannaeyja þeir Gary Neal, Toby Amor og Nick Newman frá fyrirtækinu ATL og vinna þeir nú að því að græja alla tankana sem verða staðsettir á jarðhæðinni í Fiskiðjunni þar sem SEA LIFE mun hefja starfsemi sína.

Tals­verð um­svif hafa verið útaf komu mjaldrana og margir sem starfað við upp­bygg­ingu á hvala-, fiska- og nátt­úrugripa­safninu Sea life sem verður opnað í sum­ar. Bragi Magnússon er staðbundinn verkefnastjóri yfir framkvæmdum hvalasafnsins í Vestmannaeyjum og sagði í samtali við Eyjafréttir að verkefnið gangi vel og allt væri á áætlun.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.