Klaudia Beata Wróbel ráðin í starf fjölmenningarfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ
16. febrúar, 2019

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Klaudiu Beata Wróbel í starf fjölmenningarfulltrúa. Klaudia er fædd í Póllandi og ólst þar upp til 11 ára aldurs er hún flutti til Íslands. Klaudia er með stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Hún talar pólsku og íslensku sem og ensku. Klaudia hefur starfað að mestu innan fiskvinnslunnar og við þjónustustörf en einnig sem túlkur fyrir Pólverja á Íslandi. Sem innflytjandi og við aðstoð innflytjenda við túlkun hefur Klaudia mikla reynslu og þekkingu á málefnum innflytjenda. Þekking hennar á stöðu innflytjendabarna í grunn- og framhaldsskóla er mikil sem og þekking á innviðum kerfisins á Íslandi og í Póllandi. Þar sem pólskir innflytjendur eru í meirihluta af fjölda innflytjenda í Vestmannaeyjum nýtist tungumálakunnátta hennar, þekking og reynsla einstaklega vel fyrir þennan hóp sem og fyrir aðra innflytjendur.

 

Vestmannaeyjar town has recruited Klaudia Beata Wróbel as a multicultural representative.
Klaudia was born in Poland and lived there until she moved to Iceland at 11 years of age. Klaudia holds a Bachelor’s degree from Vestmannaeyjar college. She is fluent in Polish, Icelandic and English.

Klaudia has worked mostly in the fishing and service industries, as well as an interpreter for Polish people in Iceland. Besides being an immigrant herself, Klaudia has also acquired a great deal of experience assisting other immigrants with her interpreter services. She possesses an extensive knowledge of the situation of immigrants’ children in elementary and secondary schools and of the social system’s infrastructure in Iceland as well as Poland. Polish immigrants make up the bulk of immigrants in Vestmannaeyjar, so that her language skills, knowledge and experience comes in especially handy for that group, as well as for other immigrants. The aim is that Klaudia will start on March 1st. The cultural representative’s office will be at the Vestmannaeyjar Culture House.

Gmina Vestmannaeyjar zatrudniła Klaudie Beate Wróbel na stanowisko przedstawiciela wielokulturowości (Fjölmenningarfulltrúi)

Klaudia jest urodzona w Polsce i wychowała się tam do 11 roku życia, po czym przeprowadziła się na Islandię. Klaudia jest absolwentką szkoły Framhaldsskólinn i Vestmannaeyjum. Mówi ona po polsku, islandzku oraz angielsku. Klaudia w większości pracowała w przetwórstwie rybnym oraz obsłudze klienta, oraz jako tłumacz dla polaków na Islandii. Jako emigrantka oraz przez pomoc emigrantom jako tłumacz Klaudia ma doświadczenie i wiedze w tym obszarze. Jej znajomość na tle dzieci emigrantów w szkole podstawowej, jak i szkole średniej jest duża zarówno, jak i znajomość na tle urzędów w Polsce i Islandii. Z racji, gdyż polscy emigranci są większością emigrantów w Vestmannaeyjar jej umiejętności językowe, wiedza i doświadczenie przyda się na tym stanowisku dla tej grupy, jak i innych emigrantów.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst