Einn leikur fer fram í Olís deild kvenna í dag. Valsstúlkur taka þá á móti ÍBV á Hlíðarenda.
Valur í toppsætinu með 30 stig, en Eyjaliðið er í því fjórða með 16 stig, en Valur hefur leikið tveimur leikjum meira en ÍBV. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst