Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni karla – Powerade bikarnum. Í fyrri leiknum mætast ÍBV og Haukar, og hefst hann klukkan 18.00.
Miðasala er í fullum gangi á miðasöluappinu Stubbur. Þá verður stuðningsmanna hittingur hjá Eyjamönnum á Ölver frá kl.15:30. Báðir leikirnir verða í beinni á RÚV 2.
Leikir kvöldsins:
Dagur | Tími | Leikur | |
---|---|---|---|
06. mar. 24 | 18:00 | ÍBV – Haukar | |
06. mar. 24 | 20:15 | Stjarnan – Valur |
Leikskrá handknattleiksdeildar ÍBV má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst