Vorhátíð og veglegar gjafir
13. maí, 2019

Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár var mjög góð mæting.

Um leið afhentu samtökin formlega glæsilegt Bose hljóðkerfi frá Origo, sem lagði sitt lóð á vogarskálarnar og þökkum við Origo kærlega fyrir það.  Einnig vígðum við nýtt og glæsilegt gasgrill, en samtökin höfðu samband við Húsasmiðjuna, þar sem gömlu grillin á Hraunbúðum voru orðin úr sér gengin og gaf fyrirtækið Hollvinasamtökunum, nýtt grill, sem samtökin afhentu að sjálfsögðu beint til Hraunbúða.

Þá sögðum við einnig frá því að nýlega keyptu samtökin fjórar nýjar dýnur í rúm á Hraunbúðum, sem var algjör nauðsyn, því gömlu dýnurnar voru orðnar þreyttar og pössuðu heldur ekki lengur í þau rúm sem þær voru í.  Sú ábending kom frá Alzheimersamtökunum í Eyjum og viljum við hvetja aðstandendur heimilisfólks og alla aðra til að senda okkur ábendingar um það sem betur má fara og eða getur hjálpað til við að gera þetta góða heimili enn betra.

Fjölmennasta hátíðin hingað til
En fyrst og fremst komum við saman til að hafa gaman, borða SS pylsur og meðlæti, ásamt gosi og ís í eftirrétt.  Börnin fengu andlitsmálningu og Jarl Sigurgeirs og Una Þorvalds vígðu síðan nýja hljóðkerfið og tóku nokkur yndisleg Eyjalög.  Viljum við þakka þeim og SS, Eyjabakaríi og heildverslun Karls Kristmanns fyrir þeirra stuðning við vorhátíðina og ítreka þakkir okkar til Origo og Húsamiðjunnar fyrir þeirra myndarlega framlag.

Um leið ítrekum við þakkir okkar til allra sem komu á hátíðina, sem var sú lang fjölmennasta hingað til.  Að lokum viljum við benda á að ef einhver vill koma að starfinu, hjálpa okkur við að bjóða heimilisfólki í bíltúr eða taka rúnt á fína hjólinu, er um að gera að hafa samband við Hollvinasamtökin á Facebook. Þetta er nærandi og gefandi, því lofum við ykkur.

Einnig viljum við benda öllum, bæði fyrirtækjum og einstaklingum, sem vilja styrkja Hollvinasamtök Hraunbúða að hafa samband við okkur á Facebook eða beint til formanns í tölvupósti, hallda78@gmail.com.

Um leið þökkum við öllum sem styrkt hafa samtökin á umliðnum árum fyrir þeirra mikilvæga framlag. Án ykkar væri þetta ekki hægt, segir í tilkynningu frá stjórn Hollvinasamtakanna.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst