Lokaumferð Olís deildar karla verður leikin í kvöld. Í Kórnum tekur HK á móti ÍBV en Eyjamenn þurfa stig til að tryggja fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
ÍBV er með 28 stig í fjórða sæti en Haukar sem mæta Fram í kvöld eru í fimmta sæti með 26 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30.
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | Set höllin | Selfoss – Grótta | ||||
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | N1 höllin | Valur – Afturelding | ||||
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | Lambhagahöllin | Fram – Haukar | ||||
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | Safamýri | Víkingur – Stjarnan | ||||
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | Kórinn | HK – ÍBV | ||||
fös. 05. apr. 24 | 19:30 | 22 | Kaplakriki | FH – KA |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst