Söfnuðu tæplega 8 milljónum fyrir Grindvíkinga
DSC_6532
Fulltrúar Lionsklúbbs Grindavíkur með ávísunina, hér ásamt fulltúum Lionsklúbbs Vestmannaeyja. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Lionsklúbbur Vestmannaeyja fagnar í dag 50 ára afmæli klúbbsins. Af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðar í veislusal Einsa Kalda í gærkvöldi.

Á áttunda tug mættu í veisluna sem var öll hin glæsilegasta. Hápunktur kvöldsins var þegar að fulltrúar Lionsklúbbsins í Eyjum afhentu fulltrúum Lionsklúbbs Grindavíkur afrakstur söfnunar sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur innan Lions hreyfingarinnar á Íslandi. Söfnuðust alls 7.750.000,-.

Þá voru einnig nokkrir félagar í Lionsklúbbi Vestmannaeyja heiðraðir fyrir óeigingjarnt starf fyrir klúbbinn síðustu áratugi. Ómetanlegt fyrir bæjarfélagið að hafa jafn öflugan klúbb starfandi í bæjarfélaginu.

Myndasyrpu frá afmælisveislunni má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.