Ræddu stöðu hafna, framkvæmdir, vöktun og orkuskipti
29. október, 2024
Halkion Teista Skemmtiferdaskip Lagf Minni
Vestmannaeyjahöfn á fallegum sumardegi. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, var endurkjörinn formaður Hafnasambands Íslands sem lauk á Akureyri sl. föstudag. Alls sóttu þingið ríflega 100 fulltrúar frá höfnum víðs vegar um landið. Fjölmörg fræðsluerindi voru flutt og sköpuðust góðar umræður m.a. um stöðu hafnanna, framkvæmdir, vöktun og orkuskipti í höfnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Þingið samþykkti ályktun til stjórnvalda þar sem m.a. var fjallað um að tryggt verði að fyrirhuguð skattheimta á komur farþegaskipa til landsins verði ekki til þess að setja komur þeirra til Íslands í uppnám. Einnig var það ítrekað að hafin verði vinna við öryggisúttekt og stefnumótun vegna siglinga stórskipa við strendur landsins.

Í ályktun þingsins er einnig fjallað um upptöku svonefnds „eldisgjalds“ og áréttað að mikilvægt sé að gjaldtaka á sjávarafurðum úr sjóeldi sé bæði fyrirsjáanleg og byggð á traustum grunni og hvetur þingið til þess að ákvæðum um gjaldtöku á eldisfiski verði breytt í aflagjald.

Þá bendir Hafnasambandið á að hafnir landsins séu mikilvægur hluti í innviðaþjónustu á landsvísu, hvort heldur sem er varðandi vöruflutninga eða samgöngur milli landa eða innanlands. Hafnirnar eru auk þess mikilvægur öyggisventill hvað varðar aðföng til og frá landinu. Hafnasambandið gerir alvarlega athugasemd við þá tillögu við breytingu á tollalögum að tollayfirvöldum verði veittur aðgangur að rafrænni vöktun á hafnasvæðum. Með slíku ákvæði er verið að færa stjórnun á myndeftirlitskerfum á höfnum í hendur tollyfirvalda en rekstur og kostnaður vegna tæknibúnaðar og vinnslu verði á hendi hafnasjóða.

Loks bendir Hafnasambandið á í ályktun sinni að hafnirnar standi frammi fyrir stórverkefni við uppsetningu á búnaði til orkuskipta fyrir smærri og stærri skip. Tryggja verður orku í nægjanlegu magni til allra helstu hafnarsvæða, sem og stuðning frá stjórnvöldum til uppbyggingar orkumannvirkja, landtenginga og hleðslustöðva þannig að íslenskar hafnir geti verið í fararbroddi í öllum þáttum umhverfismála.

 

Stjórn Hafnasambands Íslands 2024-2026

Aðalmenn í stjórn

  • Lúðvík Geirsson, Hafnarfjarðarhöfn, formaður
  • Gunnar Tryggvason, Faxaflóahafnir
  • Pétur Ólafsson Hafnasamlag Norðurlands
  • Jóna Árný Þórðardóttir, Fjarðabyggðarhafnir
  • Friðbjörg Matthíasdóttir, Hafnir Vesturbyggðar
  • Björn Arnaldsson, Hafnir Snæfellsbæjar
  • Alexandra Jóhannesdóttir, Skagastrandarhöfn

Varastjórn:

  • Elliði Vignisson, Þorlákshöfn
  • Dóra Björk Gunnarsdóttir, Vestmannaeyjahöfn
  • Hanna Björg Konráðsdóttir, Reykjaneshöfn
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst