Blásið hár vinsælast í vetur
11. nóvember, 2024

Arna Þyrí Ólafsdóttir er 26 ára hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Sjampó. Arna Þyrí flutti aftur til Eyja nú í sumar eftir nokkur ár í Reykjavík. Áður en Arna Þyrí byrjaði á Sjampó vann hún meðal annars hjá hárgreiðslustofunum Blondie í Garðabænum og Bold í Kópavogi.

Við ræddum við Örnu Þyrí og fengum að forvitnast aðeins um hártískuna í vetur.

Hvað er vinsælt í hári þessa dagana ? bæði þegar kemur að lit og klippingu

Hjá konum myndi ég segja að þunnur toppur eða svokallaður barbí toppur væri vinsælastur í vetur. Hjá þeim sem eru með mikið hár eru styttur við andlitið einnig vinsælar, en hjá konum sem eru með fíngert hár þá er BOB klippingin mjög vinsæl. Litirnir sem eru mest í tísku núna eru hlýir ljósir tónar og svona dempað ljóst hár. Hjá dökkhærðum þá er súkkulaði brúnn vinsælastur. Einnig er í tísku hjá þeim sem eru byrjaðir að grána að leyfa gráa litnum svolítið að njóta sín, fá sér dökkar og ljósar strípur í band og hafa gráa litinn með.

Þegar kemur að herrunum þá er svolítið allt í tísku, það er alls konar í gangi þar. Bæði sítt en einnig snoðað. Svo eru allskonar raksturs aðferðir vinsælar. Karlmenn eru orðnir áhugasamari um hárið á sér og vita margir hverjir orðið ótrúlega mikið.

Hvers konar greiðslur myndir þú segja að væru vinsælar núna í vetur og fyrir jólin?

Það er klárlega blásið hár eða svokallað ,,blowout” útlit og stór og mikið hár. Einnig er mjög vinsælt að vera með hárið sleikt aftur, annað hvort í tagli eða á bak við eyrun. Svo er líka bara vinsælt að vera með hárið náttúrulegt og flæðandi og vinna með sína eigin liði með því að klípa hárið upp með krullukremi.

Hvað er í persónulegu uppáhaldi hjá þér þegar kemur að hári?

Mér finnst gaman að greiða og er mikið fyrir fléttur, mér finnst þær mjög skemmtilegar, bæði í brúðar- og fermingargreiðslum. Svo hef ég einnig gaman að því að gera litanir og breytingar. Það er alltaf gaman þegar fólk treystir manni fyrir hárinu á sér.

Hvað ber að hafa í huga varðandi umhirðu hársins þegar farið er að kólna úti?

Gott er að setja svokallaða ,,leave in” hárnæringu í hárið. Oft á veturna getur hárið verið svolítið rafmagnað og þá er flott að setja þessa næringu í til þess að róa hárið. Einnig er gott að nota alltaf hitavörn áður en notuð eru tæki eins og hárblásara eða hármótunartæki.

Hvernig er stemningin fyrir komandi jólavertíð?

Við erum mjög spenntar, jólavörunar eru farnar að streyma inn og það er góð stemning á Sjampó. Við munum klæðast kjólum frá Kubune nú í nóvember og desember og ætlum að fara lita og klippa okkur og vera fínar áður en að vertíðin byrjar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst