Á morgun, fimmtudaginn 24. apríl, verður sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur. Sumardagurinn fyrsti markar upphaf íslensks sumars samkvæmt gamla norræna tímatalinu og er alltaf haldinn á fimmtudegi. Í tilefni dagsins verður frítt í sund, ásamt í Eldheima og Sagnheima.
Opnunartímar:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst