Dagskrá Þjóðhátíðarinnar er nú klár og var opinberuð í dag inn á dalurinn.is.
Á dagskránni má sjá þá listamenn sem fram koma og hvernig skipulaginu verður háttað.
Í dag er síðasti dagur til þess að kaupa miða á forsöluverði, lokað verður fyrir það á miðnætti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst