Þrátt fyrir að þjóðhátíð hafi verið frestað í ár, var ekki hægt að sleppa brekkusöngnum, enda fastur liður í hjörtum fjölmargra landsmanna. Brekkusöngurinn var því í beinni útsendingu frá Hlégarði um verslunarmannahelgina í Sjónvarpi Símans þar sem Ingó Þórarinsson leiddi sönginn líkt og undanfarin ár. Fyrir þau sem misstu af þá er hér brekkusöngurinn í heild sinni.
https://www.facebook.com/siminn.is/videos/1077814509280945/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst