Markmiði að fólki líði hér vel
19. janúar, 2021

Dagdvöl er stuðninsgúrræði fyrir aldraða einstaklinga sem búa enn í heimahúsum. Markmið dagdvalar er að rjúfa félagslega einangrun fólks og gera þeim kleift að geta búið lengur heima. Andrea Guðjóns Jónasdóttir deildarstjóri í Dagdvöl Hraunbúða skrifaði þennan pistil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Við í dagdvölinni á Hraunbúðum höfum það helst að markmiði að fólki líði hér vel og geti þar af leiðandi sóst í þann góða félagsskap sem hér ríkir hjá okkur. Dagdvölin á Hraunbúðum býður upp á 10 almenn pláss sem að 27 einstaklingar sitja um. Hér er boðið upp á fjölbreytta virkni og fáum við fólkið sem hingað kemur til þess að taka þátt í að byggja upp starfið með okkur.

Á tímum sem þessum hefur starfið okkar og aðbúnaður breyst til muna. Við höfum þurft að einangra okkur frá heimilinu sjálfu og þar af leiðandi haft minna umhverfi í kringum okkur t.d. höfum við ekki haft aðgang að leikfimissal, setustofu, matsal og baðastöðu svo eitthvað sé nefnt. Við höfum þurft að hafa skiptingu hér hjá okkur bæði hvað varðar starfsfólk og þjónustuþega. Við höfum tekið U beyju hvað varðar þjónustu okkar í dagdvölinni á þessum tímum sem allir hafa lært af og við komum reynslunni ríkari frá. En þetta hefur ekki bugað okkar fólk né starfsfólk því ef jákvæðin er við völd þá getum við í sameiningu komist yfir hvaða hjalla sem er eins og einkennist hér í dagdvölinni hjá okkur.

Hver dagur hjá okkur byrjar með dýrindis morgunmat og rjúkandi kaffibolla og spjalli um daginn og veginn. Við tökum morgunleikfimi saman á hverjum morgni og í framhaldi af því er eitthver virkni keyrð í gang. Hádegismaturinn er ekki á verri endanum en við fáum mat sendan inn til okkar frá eldhúsi Hraunbúða.

Við fréttatímann fá þjónustuþegar okkar heita bakstra og ná að slaka á í góðum stól með teppi og ná að hvíla sig eftir matinn. Þegar líða tekur á daginn er vikrni sett í gang og getur hún verið af hinum ýmsum toga t.d. saumaskapur, lestur, umræðuhópar, spil, bingo og myndasýning svo eitthvað sé nefnt. Við tekur rjúkandi kaffisopi og sætt með í kaffitímanum og spjall. Eftir það förum við að gera okkur klár fyrir heimför og allir með bros á vör eftir frábæran dag í dagdvölinni. Í dagdvölinni ríkir skemmtilegur andi og gleðin og hláturinn ekki langt undann og við förum glöð heim og hlökkum til að koma aftur næsta dag og gleðja fleirri þjónustuþega.

Andrea Guðjóns Jónasdóttir
Deildarstjóri í Dagdvöl Hraunbúða

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst