Ný leikjaáætlun í handboltanum

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun fyrir Íslandsmót karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur 9. maí. Úrslitakeppnin verður skorin niður og leikjum verður fækkað. Keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna laugardaginn 1. maí.

næstu leikir ÍBV liðanna:

kvenna:
01. maí. 13:30  Stjarnan – ÍBV
08. maí. 13:30  ÍBV – FH

karla:
09. maí. 16:00 Fram – ÍBV
13. maí. 16:00 ÍBV – Selfoss

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.