Safnahúsið styttir biðina eftir jólunum
1. desember, 2021

Starfsfólkið í Safnahúsinu ætlar að sjá til þess að engum leiðist í desember en þau ætla að bjóða upp á ein 3 jóladagatöl. Nánari lýsingu á þeim upplýsingar um það hvar þau má finna má sjá hér að neðan.

Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja í boði Listvina.

Listasafn Vestmannaeyja telur um 900 listaverk eftir um 100 listamenn. Hér kennir ýmissa grasa, stærsta safn Kjarvalsmálverka utan Kjarvalsstaða eða 37 verk eftir meistarann, verk eftir aðra helstu listamenn þjóðarinnar á borð við Ásgrím Jónsson, Ríkharð Jónsson, Júlíönu Sveinsdóttur, Sverri Haraldsson, Engilbert Gíslason, Einar Jónsson og svo miklu fleiri. Einarsstofa dugar vel undir smærri sýningar og hér eru um 20-30 málverkasýningar settar upp á hverju ári. En við viljum gera safnið okkar enn aðgengilegra og það verður seint gert án þess að fá málverkasal. En við beitum ýmsum aðferðum við að kynna safnið okkar eins og unnt er. Ein aðferðin er hið stórskemmtilega jóladagatal okkar þar sem við drögum fram 24 málverk valin nánast af handahófi til að sýna hversu margþætt safnið er. Við opnum hvern dag einn glugga, eins og hvert annað jóladagatal en í stað sætinda rífum við utan af einu málverki og gerum ofurlitla grein fyrir höfundi og verkinu.

Við höfðum þann háttinn á í dag að fá bæjarstjórann okkar, Írisi Róbertsdóttur, til að koma opna fyrsta gluggann jóladagatalsins og tókum það upp á myndband sem unnt er að horfa á hér á síðunni.

Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja

Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni Á baðkari til Betlehem eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Bæði höfundar og útgefandi gáfu góðfúslegt leyfi fyrir verkefninu.

Upptökur af upplestrinum munu birtast á facebook síðu Bókasafnsins kl. 8.00 hvern morgun til og með 24. desember og hjálpar vonandi bókelskum krökkum að stytta biðina fram að jólum.

Njótið vel!

Hér er linkur á facebook síðu Bókasafnsins: https://www.facebook.com/safnahus

Hér er linkurinn að fyrsta upplestrinum: https://www.facebook.com/safnahus/videos/327803255465206

Dagatal fyrir bragðlaukana

Multicultural Center Vestmannaeyjar ætlar að hafa jóladagatal á Facebook í desember! Til þess að fagna fjölbreytileikanum ætlum við að hafa uppskriftir af jólamat frá mismunandi löndum í 24 daga í desember!

Ein uppskrift á dag mun birtast á facebook síðunni og tilvalið fyrir nýungagjarna sælkera að prófa sig áfram með jólauppskriftir frá Rúmeníu, Þýskalandi, Hollandi, Spáni, Portúgal og Póllandi svo eitthvað sé nefnt. Einnig munu birtast 2 gamlar og góðar frá Íslandi. Uppskriftirnar verða birtar bæði á ensku og íslensku svo að sem flestir geti notið þeirra.

Hér er linkur á facebooksíðu multicultural center Vestmannaeyjar: https://www.facebook.com/MulticulturalCenterVestmannaeyjar

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst