Uppselt í The Puffin Run 2022
Alls hafa 1.000 hlauparar skráð sig í The Puffin Run 2022. Þátttakendafjöldi hefur mestur verið 870 manns og verður þetta því stærsta hlaupið til þessa. Um helgina verður listi yfir þátttakendur settur inn á thepuffinrun.com. Þeir sem náðu ekki að skrá sig geta sent tölvupóst á thepuffinrun@gmail.com og óskað eftir að vera á biðlista.
The Puffin Run 2022 fer fram 7.maí. Veitt eru peningaverðlaun til fyrstu þriggja karla og kvenna. Fyrsta sæti 100.000 kr., annað sæti 70.000 kr og þriðja sæti 50.000 kr.

Nýjustu fréttir

Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.