Baráttan heldur áfram í kvöld
4. maí, 2022

Leikur númer tvö í viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum úrslitakeppni Olís deildar karla fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.

ÍBV er leiðir 1-0 í einvíginu eftir góðan úti sigur í fyrstu viðureigninni í Hafnarfirði 30-35. Það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki fer áfram í úrslit og mætir þar Val eða Selfoss sem mætast öðru sinni annað kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 18.00, en hann er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.