Hlúum vel að eldri borgurum
12. maí, 2022
Kolbrún Anna Rúnarsdóttir, Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Unnur Tómasdóttir

Við hjá Sjálfstæðisflokknum viljum að þjónusta við eldri borgara sé framúrskarandi. Þetta er sá hópur íbúa sem á á undan hefur gengið, mótað samfélagið okkar og með kröftum sínum og tíma byggt þann góða grunn sem Vestmannaeyjar standa á í dag. Því teljum við það ekki bara metnað okkar heldur einfaldlega skyldu að hlúa einstaklega vel að þessum hópi fólks.

Aðstaða og aðbúnaður þarf að vera til fyrirmyndar
Það er mikilvægt að það húsnæði sem völ er á bæði fyrir eldri borgara til eignar, og til veitingar þjónustu fyrir eldri borgara sé eins og best verður á kosið. Við viljum

  • Skipuleggja íbúðakjarna miðsvæðis í bænum sérstaklega hugsaðan fyrir 60 ára +
  • Við viljum að húsnæði hjúkrunarheimilis sé framúrskarandi og þjóni þörfum heimilismanna
  • Við viljum að húsnæði dagdvalar endurspegli fjölbreytileika þeirrar þjónustu sem þar er veitt
  • Við viljum að húsnæði félags eldri borgara, Kviku, sé í sífelldri mótun með þarfir félagsmanna að leiðarljósi

Þjónusta
Vestmannaeyjabær og HSU eru helstu þjónustuveitendur eldri borgara. Við viljum efla þessa þjónustu enn frekar. Við viljum

  • Bjóða upp á dagdvöl alla daga vikunnar
  • Efla enn frekar samvinnu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar fyrir eldri borgara.
  • Virkja félagasamtök og áhugahópa í að eiga virkt samstarf við eldri borgara
  • Við viljum auka við þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara
  • Við viljum fá aftur rekstur Hraunbúða á forræði sveitarfélagsins með sanngjörnum fjárframlögum ríkisins
  • Við viljum móta framtíðarstefnu í öldrunarmálum og hefja samtalið við ríkið á byggingu nýs hjúkrunarheimilis

Forvarnir og álögurKolbrún Anna Rúnarsdóttir
Það er mikill ávinningur falinn í því fyrir íbúa, sveitarfélög og ríki að eldri borgurum sé gert kleift að búa eins lengi og kostur er í heimahúsum. Á kjörtímabilinu hætti, illu heilli, meirihluti bæjarstjórnar að fella niður fasteignaskatta á eldri borgara líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hafði gert í áraraðir. Það hefur verið keppikefli Sjálfstæðisflokksins að tryggja að álögur á þennan hóp séu eins lágar og kostur er. Við viljum:

  • Halda áfram með og efla Janusarverkefnið,
  • Skoða í samstarfi við félag eldri borgara möguleika til eflingar félagslegrar virkni eldri borgara með það að markmiði að bæta lífsgæði, andlega líðan og draga úr einangrun
  • Tryggja að álögur á eldri borgara séu eins lágar og kostur er

Þessa þætti og fleiri viljum við leggja áherslu á, á komandi kjörtímabili fáum við stuðning til. Við sækjumst eftir þínum stuðningi til að hlúa enn betur að okkar bestu borgurum, því hér eigum við heima.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir 2. Sæti
Kolbrún Anna Rúnarsdóttir 9. Sæti
Unnur Tómasdóttir 18. Sæti

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst