ÍBV er komið í aðra umferð umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir eins marks sigur á Holon frá Ísrael á heimavelli í dag, 33:32.
Fyrri leiknum lauk með 41:35 sigri ÍBV. .
Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst