Breyting - Nú er það Þorlákshöfn
Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar að festa Herjólf III við Binnabryggju

Farþegar athugið – 14.10.2022. Því miður er aldan að rjúka upp í Landeyjahöfn og Herjólfur III ófær um að sigla þangað. Að því sögðu siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar núna fyrri part dags.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 hafa verið færðir sjálfkrafa)
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 13:15 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 09:00 hafa verið færðir sjálfkrafa.)

Biðjumst við afsökunar á þessum breytingu. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa að koma með sinn eiginn búnað.

____________________

Attention passengers – 14.10.2022

Unfortunally sea levels are rising quickly in Landeyjahöfn and Herjólfur III is unable to sail there.
That being said Herjólfur III will sail to Þorlákshöfn.

Departure from Vestmannaeyjar 10:00 (Passengers who had a reservation at 07:00 have been moved automatically)
Departure from Þorlákshöfn at 13:15 (Passengers who had a reservation at 09:00 have been moved automatically)

We are sorry for this short notice.

Those passengers who intend to use the ferries accommodations are reminded that they need to bring their own equipment.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.