Á brattann að sækja hjá Eyjakonum

Eftir 0:2 tap ÍBV í síðasta leik Bestu deildar kvenna gegn FH á Hásteinsvelli í gær verða Eyjakonur í neðri hluta úrslitakeppninnar sem nú er framundan. Niðurstaðan er 18 stig eftir 18 umferðir og er ÍBV í þriðja neðsta sæti deildarinnar.

Selfoss er á botninum með 11 stig, Keflavík er þar fyrir ofan með 17 og Tindastóll í fjórða neðsta sæti með 19, stigi meira en Eyjakonur. Staðan er því erfið en alls ekki vonlaus en tvö neðstu lið úrslitakeppninnar falla um deild.

Tekist í leiknum í gær.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.