Í aðalasveitakeppni Bridgefélag Selfoss og nágrennism var pörum skipt tvisvar í sveitir, og úrslitin réðust í pörum. Efstu pör urðu:
1. Gunnar H., Stefán og Sigfinnur 276
2. Kristján, Vilhjálmur og Helgi G. 273
3. Guðmundur, Hörður og Sigurður M. 253
4. �?röstur og Ríkharður 250
5. Gísli H. og Magnús G. 244
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið í Tryggvaskála 3. mars síðastliðinn. Efstu pör urðu þessi:
1. Ríkharður Sverrisson �? �?röstur Árnason 71
2. Kristján Már Gunnarsson �? Helgi Grétar Helgason 63
3. Jón Baldursson �? �?orlákur Jónsson 35
4. Brynjólfur Gestsson �? Guðmundur �?ór Gunnarsson 34
5. �?lafur Steinason �? �?löf Lilja Eyþórsdóttir 24
6.-7. Björn Snorrason �? Guðjón Einarsson 13
6.-7. Helgi Hermannsson �? Sigurður Skagfjörð 13
Um útreikning sá Guðbjörg Sigurðardóttir og mótsstjórn þeir �?lafur Steinason og Garðar Garðarsson. Nánar má finna um úrslitin á heimasíðu Bridgesambandsins, www.bridge.is/bsud.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.