Aðgengismál fatlaðs fólks
16. nóvember, 2020
Þarf Vestmannaeyjabær ekki aðeins að endurskoða áherslur sínar? Vera minna upptekin af því að vera „sexý“ og taka frekar á praktískum málum? Þá þyrftum við ekki lengur að geyma hjólastólinn í kjallaranum, segir greinarhöfundur m.a. Mynd/úr safni.

Aðgengismál fatlaðs fólks og staðan á framkvæmdum í þeim efnum sem stefnt var að í sumar voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku. Í sumar hófst átak í aðgengismálum hjá Vestmannaeyjabæ. Unnið hefur verið í að laga aðgengi m.a. á gatnamótum Höfðavegar/Illugagötu, Kirkjuveg við Vallargötu og Boðaslóð. Átakinu er ekki lokið og verður haldið áfram að laga aðgengi í bænum. Mikilvægt er að nýta tímann vel á meðan átakinu stendur segir í bókun ráðsins og óskar ráðið því eftir tímaramma frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Ráðið vill beina þessu máli til samráðshóps um málefni fatlaðs fólks, þar sem gott væri að fá ábendingar um það sem betur mætti fara í aðgengi hjá bænum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.