Afmælisrit í tilefni af 100 ára afmæli kaupstaðarins
Samstarfverkefni Eyjafrétta og Vestmannaeyjabæjar

Þegar afmælisnefnd í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar hóf formlega störf 10. september 2018 biðu hennar fjölmörg verkefni. Áður höfðu verið teknar ákvarðanir á vettvangi bæjarstjórnar um nokkur atriði sem tengjast afmælinu. Meðal fyrstu verkefna var að taka ákvörðun um með hvaða hætti þessara merku tímamóta væri minnst á prenti. Niðurstaðan var að gefa út 100 ára afmælisrit þar sem farið er í gegnum söguna með greinarskrifum, viðtölum og ekki síst með annál þar sem stiklað er á stóru í sögu bæjarfélagsins síðustu 100 árin.

Ritstjóri afmælisritsins er Sara Sjöfn Grettisdóttir og með henni í ritnefnd voru Kári Bjarnason, Ómar Garðarsson og Arnar Sigurmundsson. Ritinu var dreift í öll hús bæjarins í síðustu viku og til áskrifenda Eyjafrétta á fasta landinu.

Vestmannaeyjabær í 100 ár

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.