Það er margt sem angrar landann þessa dagana í efnahagsmálum. Einn þingmaður lét þess getið að það sem við sæum núna, væri aðeins toppurinn í ísjakanum. Það er því nauðsynlegt að létta lundina af og til. Í myndbandinu hér á eftir leggur fólk upp með góðar meiningar, sem enda á grátbroslegan hátt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst