Átta ferða áætlun allt næsta sumar
Herjólfur. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Greint er frá því í tilkynningu frá Herjólfi ohf. í dag að tekin hafi verið ákvörðun um að sigla átta ferða siglingaáætlun allt næsta sumar. Undanfarin tvö sumur hefur átta ferða áætlun tekið gildi í byrjun júlí og verið í gildi fram í byrjun ágúst.

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að tekin hefur verið ákvörðun að siglt verður samkvæmt 8 ferða siglingaáætlun allt næsta sumar. Tímabilið sem um ræðir er 5.júní til 23.ágúst 2026.  Er þetta enn einn þátturinn í því að auka þjónustu Herjólfs ohf. Við hlökkum til að taka á móti farþegum næsta sumar.”

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.