Lögreglan var tvívegis kölluð út vegna slagsmála í miðbæ Selfoss í nótt. Í síðara tilvikinu beið maður eftir lögreglunni og bað um að vera færður í fangageymslu því hann treysti sér ekki til þess að vera til friðs sökum ölvunar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst