Bæjarráð tók í dag á fundi sínum til umfjöllunar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um framtíðarsamgöngur við Vestmannaeyjar. Bæjarráð leggur ríka áherslu á að framkvæmdum við gerð ferjuhafnar í Bakkafjöru og smíði nýs Herjólfs verði flýtt eins og kostur er þannig að hægt verði að hefja siglingar milli Eyja og Bakkahafnar árið 2009.
Ályktunina má lesa í heild sinni hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst