Fótboltinn er byrjaður að rúlla og fyrsti leikur ÍBV verður leikinn á morgun, laugardag.
Þá mætir ÍBV liði KFG í bikarkeppni KSÍ – Mjólkurbikarnum. Flautað verður til leiks kl: 14:00 á Hásteinsvelli. Það er því um að gera að klæða sig vel og skella sér á völlinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst