Fimm stúlkur voru fluttar á Heibrigðisstofnunina í Vestmannaeyjum eftir að bíll þeirra lenti út af á Fellavegi, rétt utan við bæinn, í gærkvöldi. Ein stúlkan var á sjúkarhúsinu í nótt en meiðsli hennar voru þó ekki talin meiriháttar, samkvæmt upplýsingu lögreglu.