Bjarni Ólafur Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Hörpu 26. janúar nk. Þá verða 40 ár frá því gos hófst á Heimaey sem verður minnst á margan hátt á næsta ári. Í tengslum við tónleikana ætlar Bjarni Ólafur að efna til ljóða- og textakeppni.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy