Boltaunnendur hafa í nógu að snúast í kvöld þegar íslenska landsliðið í handbolta leikur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM í Laugardalshöll. Auk þess verður stórleikur í Meistaradeildinni þegar Tottenham tekur á móti AC Milan í London og Schalke og Valencia leika í sömu keppni. Hægt verður að fylgjast með leikjunum í góðu yfirlæti í Höllinni í kvöld.