Búbblur, bröns og baráttan framundan
DSC 3170
Tryggvi Hjaltason ræðir hér við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnaði í dag kosningaskrifstofu sína fyrir alþingiskosningarnar þann 30. nóvember. Frambjóðendur voru á staðnum og boðið var upp á búbblur og alvöru bröns.

Frambjóðendur fóru yfir kosningabaráttuna sem framundan er, en réttar tvær vikur eru í að landsmenn gangi til kosninga. Ljósmyndari Eyjafrétta leit við í Ásgarði í hádeginu og tók meðfylgjandi myndir.

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.